Hringtorg við Salinn í Kópavogi

Brynjar Gauti

Hringtorg við Salinn í Kópavogi

Kaupa Í körfu

VART hefur farið framhjá ökumönnum og öðrum vegfarendum að fjöldi hringtorga hefur aukist nokkuð síðastliðin ár. Stefán Finnsson, yfirverkfræðingur hjá Reykjavíkurborg, segir að kostur hringtorga umfram umferðarljós sé einkum sá að þau dragi alltaf úr umferðarhraðanum en á umferðarljósum geti bílar keyrt hratt komi þeir að þeim á grænu ljósi. Á móti komi að hringtorgin afkasti minni umferð og geti skapað erfiðleika fyrir gangandi vegfarendur þar sem umferð bíla er stöðug útúr þeim

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar