Hólastaður 900 ára
Kaupa Í körfu
Saga Hóla í Hjaltadal er samofin sögu kristni og menntunar í landinu, þar er borin virðing fyrir fortíðinni, sögunni, en samtímis horft fram á veginn og bæði Jón Aðalsteinn Baldvinsson, vígslubiskup Hólastiftis, og Skúli Skúlason, rektor háskólans á Hólum, Hólaskóla, eru sannfærðir um að staðurinn eigi sér glæsta framtíð. Þá segir Ragnheiður Traustadóttir, fornleifafræðingur og stjórnandi Hólarannsóknarinnar síðustu fimm ár, frá upphafi, að aðstæður til fornleifarannsókna séu hugsanlega hvergi betri. MYNDATEXTI Við Auðunarstofu Jón A. Baldvinsson vígslubiskup á Hólum og Skúli Skúlason rektor Hólaskóla.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir