Hólastaður 900 ára

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

Hólastaður 900 ára

Kaupa Í körfu

Í ár eru 900 ár liðin frá stofnun biskupsstóls á Hólum og jafnframt 950 ár frá því fyrsti innlendi biskupinn var vígður en það var Ísleifur Gissurarson (d. 1082) í Skálholti. Í tilefni af þessu var viðamikið rit gefið út um sögu stólanna fyrr í sumar. MYNDATEXTI Hólar "Þegar fullyrt er að biskupsstóll hafi verið settur á Hólum 1106 er miðað við að það ár var Jón Ögmundsson (d. 1121) vígður biskupsvígslu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar