Handverk 2006
Kaupa Í körfu
HANN er rétt tæpir fjórir metrar," segir Þórarinn Sigvaldason, en hann og félagar hans smíðuðu risagítar, nákvæma eftirlíkingu af Fender Telecaster og er hann nú til sýnis á Handverkshátíðinni sem stendur yfir á Hrafnagili. Félagar Þórarins eru þeir Jón Adolf Steinólfsson, Sigurþór Stefánsson, Stefán Ívar Ívarsson og Örvar Franz Ægisson. Einstakir er nafnið sem þeir gáfu félagssskap sínum, "þetta er hópur útskurðarmanna, flestir eru í Kópavogi, en við erum allir af suðvesturhorninu," segir Þórarinn. MYNDATEXTI Risagítar Þeir eru sex saman í félagi sem kallast Einstakir, sem smíðuðu þennan Fender-gítar, sem verður til sýnis á handverkshátíðinni á Hrafnagili um helgina. Andri, sem var einn sýningargesta, stendur hjá en til hliðar er gítar af venjulegri stærð.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir