Hljómsveitin Fræ
Kaupa Í körfu
Hljómsveitin Fræ heldur tónleika í Ketilhúsinu á Akureyri í kvöld, en þetta mun vera í fyrsta sinn sem hljómsveitin heldur tónleika í höfuðstað Norðurlands. Helmingur hljómsveitarmanna er frá Akureyri og í fréttatilkynningu segir að mikil eftirvænting ríki meðal þeirra. Fræ gaf nýverið út plötuna Eyðilegðu þig smá og hafa lög á borð við "Freðinn fáviti" og "Dramatísk rómantík" heyrst töluvert á öldum ljósvakans að undanförnu. Upphitun verður í höndum Sadjei, sem einnig er meðlimur í Fræ. Húsið verður opnað klukkan 21.30 og aðgangseyrir er 1.000 krónur. Tónleikarnir eru opnir öllum aldurshópum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir