Veiðiferðir á Vestfjörðum

Halldór Sveinbjörnsson

Veiðiferðir á Vestfjörðum

Kaupa Í körfu

Ný tegund ferðamennsku virðist ætla að gefa ágæta raun á Vestfjörðum og þangað streyma nú þýskir sjóstangveiðimenn. Ómar M. Jónsson, sveitarstjóri í Súðavík, sagði Önnu Pálu Sverrisdóttur frá þessu umsvifamikla verkefni. Aðdragandinn var sá að umræða átti sér stað milli tveggja manna í Þýskalandi. Annar þeirra þekkti til fyrirtækis sem heitir Angelreisen sem staðsett er í Hamborg og gerir út á sölu sjóstangveiðiferða til ákveðinna staða, og hinn þekkti til aðstæðna hér á Vestfjörðum. MYNDATEXTI: Veiðimennirnir eru sagðir vilja kynnast heimafólki og verða hluti af þorpstemningunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar