Hólabækur

Hólabækur

Kaupa Í körfu

Sjóður til margmiðlunar Ragnar Fjalar Lárusson hafði oft talað um það að safn hans af íslenzku fornprenti ætti hvergi heima að sér gengnum nema á Hólum. "Velunnarar Hólastaðar höfðu komið að máli við pabba og lýst áhuga á að fá bækurnar norður og hann sagði alltaf við mig, að þessar bækur ættu hvergi annars staðar heima en þar," segir Þórsteinn sonur hans. "Með þessu framtaki ríkisins verður af því. MYNDATEXTI: Samningurinn um kaup ríkisins á bókum úr safni Ragnars Fjalars undirritaður. F.v. Þórsteinn Ragnarsson, Herdís Helgadóttir, ekkja Ragnars Fjalars, Geir H. Haarde, forsætisráðherra, og Bolli Þór Bollason, ráðuneytisstjóri í forsætisráðuneytinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar