Ferðamenn við Glym

Brynjar Gauti

Ferðamenn við Glym

Kaupa Í körfu

Reykjavíkurbréf Laugardagur 12. ágúst MYNDATEXTI: Glymur í Hvalfirði Glymur er hæsti foss Íslands, 198 m. hár. Hann er í Botnsá innst í Botnsdal í Hvalfirði. Hægt er að aka langleiðina inn að gljúfrinu en ganga verður upp að fossinum, um 2-3 km leið. Göngubrú er á Botnsá en fossinn sést mun betur af austurbakka gljúfursins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar