Háhitasvæði og skógur af rafmagnslínum á Hellisheiði

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Háhitasvæði og skógur af rafmagnslínum á Hellisheiði

Kaupa Í körfu

ÞYKKAN gufustrók lagði frá jarðvarmavirkjun Orkuveitu Reykjavíkur á Hellisheiðinni þegar ljósmyndari Morgunblaðsins átti þar leið hjá. Þétt net rafmagnslína er á svæðinu og mynda möstrin sem bera línurnar uppi hálfgerðan skóg á heiðinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar