Útiskák í Árbæjarsafni

Útiskák í Árbæjarsafni

Kaupa Í körfu

Í GÆR fór fram í Árbæjarsafni skákhátíð Árbæjarsafns og Taflfélags Reykjavíkur og hófust hátíðahöldin á því að skákmeistararnir Bragi Halldórsson og Guðmundur Kjartansson léku lifandi fólki á stóru taflborði. Taflborðið var kalkað á túnið á hringtorgi Árbæjarsafns og sáu 32 einstaklingar, börn og fullorðnir, um að leika taflmennina. Skákinni lauk með sigri Guðmundar eftir fingurbrjót Braga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar