Morgunblaðið

Jim Smart

Morgunblaðið

Kaupa Í körfu

Starfsmenn Morgunblaðsins hafa nú komið sér fyrir á nýjum stað, í fjórða húsinu sem Morgunblaðið hefur höfuðstöðvar í frá stofnun blaðsins árið 1913 en húsið hannaði Freyr Frostason arkitekt og af tilefni þess að starfsemi blaðsins er að komast í fastar skorður á ný var spjallað við Frey um tilurð hússins, hönnun þess og tilgang.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar