Tinna Ásgeirsdóttir

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Tinna Ásgeirsdóttir

Kaupa Í körfu

TILTÖLULEGA jöfn skipting tekna undanfarna áratugi hefur valdið því að óveruleg tengsl eru á milli hárra tekna og góðrar heilsu hér á landi, öfugt við það sem tíðkast víða annars staðar, að því er fram kemur í rannsókn Tinnu Laufeyjar Ásgeirsdóttur, doktors í heilsuhagfræði, á tengslum tekna og heilsu á Íslandi. Þar kemst Tinna jafnframt að þeirri niðurstöðu að vaxandi tekjuskipting sé helsti áhrifavaldur versnandi heilsufars fólks. Í því samhengi nefnir hún lönd á borð við Bretland, þar sem heilbrigðiskerfið minnir um margt á það íslenska, en engu að síður mælast þar sterk tengsl milli hækkandi launa og betri heilsu. MYNDATEXTI: Tinna Laufey Ásgeirsdóttir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar