Tinna Laufey Ásgeirsdóttir

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Tinna Laufey Ásgeirsdóttir

Kaupa Í körfu

ÍSLENSKA heilbrigðiskerfið er umfangsmikið, miðstýrt og mjög kostnaðarsamt. Á Íslandi hefur fjárhæðin sem varið er í hvern og einn einstakling í heilbrigðiskerfinu aukist umfram það sem tíðkast í flestum ríkjum OECD. Frá árinu 1970 hafa útgjöld til málaflokksins rúmlega tvöfaldast og nam heildarkostnaður við heilbrigðiskerfið hér á landi 9,32% af vergri landsframleiðslu árið 2000, þrjátíu árum fyrr var rúmum 4% varið í málaflokkinn (Mynd I). MYNDATEXTI: Hátekjufólk býr við verri heilsu en þeir sem hafa miðlungs tekjur, samkvæmt rannsókn Tinnu Laufeyjar Ásgeirsdóttur hjá Hagvísindastofnun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar