Sverrir Páll Erlendsson og Hanna Dóra Markúsdótt

Skapti Hallgrímsson

Sverrir Páll Erlendsson og Hanna Dóra Markúsdótt

Kaupa Í körfu

UM 300 manns mættu á námskeið fyrir kennara og aðra starfsmenn grunnskólanna á Akureyri í gær, þar sem fjallað var um samkynhneigð, einkum með tilliti til skóla. Námskeiðið var haldið á vegum Skóladeildar Akureyrar en stefna hennar og skólastjóra grunnskólanna í bænum er að taka upp kennslu þar sem fjallað verður um samkynhneigð og samkynhneigt fjölskylduform eins og hvert annað lífsform í samfélaginu. Hanna Dóra Markúsdóttir, lífsleiknikennari í 8. til 10. bekk Brekkuskóla, sat í undirbúningsnefnd og var mjög ánægð með hvernig til tókst. MYNDATEXTI: Sverrir Páll Erlendsson og Hanna Dóra Markúsdóttir voru í undirbúningsnefnd vegna námskeiðsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar