Karlakórinn Pirum frá Noregi

Eyþór Árnason

Karlakórinn Pirum frá Noregi

Kaupa Í körfu

Þeir kolféllu fyrir Íslandi í tónleikaferð fyrir tíu árum og eru komnir aftur til að rifja upp gamlar minningar. Hjartað í Kristínu Heiðu Kristinsdóttur varð eins og bráðið smér þegar piltarnir í norska karlakórnum Pirum sungu fyrir hana ástarljóð. Þótt við séum ekki lengur starfandi kór, þá langaði okkur að hittast og þar sem Ísland tók okkur svo vel fyrir tíu árum kom ekkert annað til greina en að koma aftur hingað, þó ekki væri nema til að komast í hina frábæru heitu potta," segir Allister Kindingstad, annar bassi, nýstiginn upp úr heitum potti á Hótel Glym ásamt þrettán öðrum félögum sínum sem tilheyrðu Karlakórnum Pirum fyrir áratug. MYNDATEXTI: Allar varnir blaðamanns hrundu til grunna þegar piltarnir sungu henni ástaróð með miklum tilþrifum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar