Jonas Gahr Støre, utanríkisráðherra Noregs

Brynjar Gauti

Jonas Gahr Støre, utanríkisráðherra Noregs

Kaupa Í körfu

Norðmenn og Íslendingar eiga sameiginlegra hagsmuna að gæta á mörgum sviðum og þess vegna er brýnt að samvinna milli þjóðanna sé góð," segir utanríkisráðherra Noregs, Jonas Gahr Støre, sem er í heimsókn hér á landi. Hann ræddi við Geir H. Haarde forsætisráðherra og Valgerði Sverrisdóttur utanríkisráðherra í gær. Støre, sem er 45 ára gamall og þriggja barna faðir, tók við embætti sinu í fyrra en hafði áður gegnt ýmsum trúnaðarstöðum, m. a. verið framkvæmdastjóri Rauða krossins í Noregi. MYNDATEXTI: Jonas Gahr Støre: "Ég vil ítreka að það er mikilvægt fyrir okkur Norðmenn að öryggis Íslands sé einnig gætt."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar