Fundur um yfirstjórn skólamála

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Fundur um yfirstjórn skólamála

Kaupa Í körfu

Reykjavík | "Það kom ekki neitt nýtt fram í sjálfu sér, við vitum ekki enn hvað verður. Nánast kom fram að ekki væri enn búið að ákveða framhaldið. Óvissa ríkir enn í leikskólunum um það hvert við eigum að leita með okkar mál, hver er næsti yfirmaður okkar og um það hvort við séum að fara að kveðja nýja samstarfsmenn," sagði Jónína Lárusdóttir, leikskólastjóri í Fálkaborg í Breiðholti, að afloknum opnum fundi sem leikskólastjórar í borginni stóðu fyrir í gær. MYNDATEXTI: Um 150 leikskólastjórar, leikskólakennarar og fleiri sátu fundinn þar sem stjórnmálamenn kynntu og skýrðu sjónarmið sín varðandi skiptingu menntaráðs. Skiptar skoðanir voru um þann gjörning nýs borgarmeirihluta.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar