Í Reykholti

Davíð Pétursson

Í Reykholti

Kaupa Í körfu

í Reykholti var á fimmtudag afhent peningagjöf að upphæð tvær milljónir norskra króna, eða sem svarar um 19 milljónum íslenskra króna, sem safnað hefur verið í Vestur- Noregi. MYNDATEXTI: Að lokinni athöfn í nýju kirkjunni í Reykholti var haldið í skoðunarferð um slóðir Snorra. Hér sjást þeir Guðlaugur Óskarsson, formaður sóknarnefndar, Magnar Lussand, oddviti fylkisstjórnar Hörðalands, sem afhenti söfnunarféð, Arne Holm, ræðismaður Íslands í Bergen, séra Geir Waage sóknarprestur, Bjarni Guðráðsson, formaður byggingarnefndar Snorrastofu, og Garðar Halldórsson, arkitekt kirkjunnar og Snorrastofu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar