Fundur hjá lögreglunni
Kaupa Í körfu
GEIR Jón Þórisson yfirlögregluþjónn boðar aukið eftirlit af hálfu lögreglu á Menningarnótt í ár frá því sem verið hefur. Lögreglumenn á vakt um kvöldið verða nú 70 en voru um 50 í fyrra. Því til viðbótar munu 20 björgunarsveitarmenn tryggja starfsvettvang lögreglu ef þurfa þykir. Að sögn Geirs eru dæmi þess að stórir hópar ungs fólks safnist saman í miðborginni á Menningarnótt eftir að dagskrá lýkur, enda síðasta fríhelgi hjá skólafólki. Í fyrra var hópamyndun ungs fólks í miðborginni áberandi að skipulagðri dagskrá lokinni, m.a. vegna þess að rigna tók eftir að flugeldasýningu lauk. Lögregla átti erfitt um vik með að tvístra hópum og koma í veg fyrir átök innan þeirra og mikil slagsmál brutust út í Hafnarstræti sem enduðu með hnífstungu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir