Adolf Friðriksson og Eiríkur Jónsson

Ragnar Axelsson

Adolf Friðriksson og Eiríkur Jónsson

Kaupa Í körfu

FORNLEIFAFRÆÐINGAR frá Fornleifastofnun Íslands fundu í vikunni vel varðveitt bein, í Hringsdal í Arnarfirði á Vestfjörðum, í kumli sem talið er að sé frá seinni hluta tíundu aldar. Í þessum haug fannst heillegt sverð, mjög heilleg beinagrind og spjótsoddur sem talið er að heiti Hnappur. Beinin voru flutt til Reykjavíkur til frekari rannsókna, en hugsanlegt er að beinin séu af Hringi sjálfum, sem dalurinn er nefndur eftir, en það hefur ekki fengist staðfest. MYNDATEXTI: Adolf Friðriksson, t.v., og Eiríkur Jónsson frá Fornleifastofnun Íslands með höfuðkúpu beinagrindarinnar sem fannst í Hringsdal.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar