15 látnir í banaslysum í umferðinni í ár

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

15 látnir í banaslysum í umferðinni í ár

Kaupa Í körfu

Ágúst Mogensen formaður Rannsóknarnefndar umferðarslysa segir þessa þrjá áhættuþætti hafa komið í ljós við fyrstu skoðun og telur að auki brýnt að gera vegbætur á Vesturlandsvegi líkt og gert hefur verið á Reykjanesbraut og í Svínahrauni. "Umferð á Vesturlandsveginum er ekki aðgreind úr gagnstæðum áttum en þar er um að ræða 1+1 veg," segir Ágúst. "Nú höfum við séð að á þeim hluta Reykjanesbrautarinnar sem var tvöfaldaður hefur ekki orðið banaslys eða harður árekstur frá því vegbæturnar voru gerðar. Sama á við um Suðurlandsveginn þar sem kominn er 2+1 vegur með vír sem aðskilur umferð úr gagnstæðum áttum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar