Fornmaður

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Fornmaður

Kaupa Í körfu

ÞRÁTT fyrir að hún hafi legið grafin í um þúsund ár virðast örlög beinagrindarinnar, sem fannst í Hringsdal í vikunni sem nú er að líða, ekki enn ráðin. Hún verður nú flutt til Reykjavíkur til rannsóknar og er talið að hún verði svo forvarin og sett í geymslu. Hilmar Einarsson, landeigandi í Hringsdal, sagðist í samtali við Morgunblaðið vilja fá beinagrindina aftur í dalinn, en eins og kom fram í Morgunblaðinu í gær, er talið að hún sé af Hring landnámsmanni þeim sem dalurinn er nefndur eftir. MYNDATEXTI Hilmar Einarsson með höfuðkúpu Hrings við uppgröftinn í vikunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar