Undirbúningur fyrir Sinfóníutónleika á Miklatúni

Eyþór Árnason

Undirbúningur fyrir Sinfóníutónleika á Miklatúni

Kaupa Í körfu

STÓRTÓNLEIKAR verða haldnir á Miklatúni í kvöld kl. 20, þar sem nokkrir af þekktustu óperusöngvurum þjóðarinnar koma fram ásamt Sinfóníuhljómsveit Norðurlands undir stjórn Guðmundar Óla Gunnarssonar. MYNDATEXTI Æft af kappi fyrir tónleikana í kvöld: Guðmundur Óli Gunnarsson heldur um tónsprotann og Kolbeinn Ketilsson tenórsöngvari og Ólafur Kjartan Sigurðarson barítónsöngvari syngja einsöng með Sinfóníuhljómsveit Norðurlands.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar