Hljómsveit í Salnum

Eyþór Árnason

Hljómsveit í Salnum

Kaupa Í körfu

TÉKKNESKI kammerhópurinn Musica ad Gaudium, er fyrst kom fram hér 2004, hleypti vetrarvertíð Salarins af stokkunum á miðvikudag ásamt Eydísi Franzdóttur er starfað hefur við og við með hópnum frá um 1992. Kvartettinn mun stofnaður 1989 og hefur sérhæft sig í flutningi tónlistar frá endurreisnar- og barokktímabilinu. MYNDATEXTI Það var viðeigandi sumarbjartur blær yfir dagskránni," segir Ríkarður Örn Pálsson um tónleika Musica ad Gaudium.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar