Bæjarstjóraskipti í Bolungarvík
Kaupa Í körfu
Grímur Atlason, nýráðinn bæjarstjóri Bolungarvíkur, og fjölskylda hans voru boðin velkomin til bæjarins á fjölskylduhátíð í Víkurbæ í fyrradag. Grímur var boðinn formlega velkominn til starfa með því að Halla Signý Kristjánsdóttir, staðgengill bæjarstjóra, stóð upp fyrir honum úr táknrænum bæjarstjórastól og hann fékk sér sæti. Grímur tekur við bæjarstjórastólnum af Einari Péturssyni sem tók við sem bæjarstjóri í byrjun ársins 2003. Áður hafði Ólafur Kristjánsson verið bæjarstjóri í sextán ár.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir