Fundur hjá utanríkismálanefnd
Kaupa Í körfu
ÍSLENSKUM friðargæsluliðum á Sri Lanka verður fjölgað úr þeim fjórum til fimm manns sem þar eru við störf í allt að tíu manns, að því er Valgerður Sverrisdóttir, utanríkisráðherra, tilkynnti á fundi utanríkismálanefndar í gær. Valgerður sagði eftir fundinn að ákvörðun sín hefði fengið ágæt viðbrögð í nefndinni MYNDATEXTI Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra kynnti ákvörðun sína um að fjölga friðargæsluliðum á Sri Lanka á fundi utanríkismálanefndar í gær.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir