Landslið kvenna í knattspyrnu á æfingu

Sverrir Vilhelmsson

Landslið kvenna í knattspyrnu á æfingu

Kaupa Í körfu

ÍSLENSKA kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Tékkum í undankeppni HM á Laugardalsvelli í dag. Leikurinn er gríðarlega mikilvægur fyrir bæði lið en þau eru jöfn að stigum í 2.-3. sæti riðlisins með 10 stig, sex stigum á eftir Svíum. Fari íslenska liðið með sigur af hólmi í dag getur það náð efsta sætinu af Svíum um næstu helgi en þá mætast þjóðirnar á Laugardalsvelli. Leikurinn í dag hefst klukkan 16.00 og er frítt á völlinn. Morgunblaðið ræddi við Jörund Áka Sveinsson og spurði hann út í möguleika liðsins gegn Tékkum. MYNDATEXTI Guðlaug Jónsdóttir og Ásta Helgadóttir, fyrirliði landsliðsins, eru leikreyndustu stúlkurnar í landsliðshópnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar