Jürgen Buxbaum og Alan Leather

Eyþór Árnason

Jürgen Buxbaum og Alan Leather

Kaupa Í körfu

Evrópa stækkar og íbúum hennar fjölgar. En þeir hafa það ekki allir jafngott því efnahagslegur ójöfnuður í álfunni er mikill, sérstaklega á milli austurs og vesturs en einnig innan einstakra ríkja. Unnur H. Jóhannsdóttir ræddi við Alan Leather og Jürgen Buxbaum, forystumenn Alþjóðasamtaka starfsmanna í almannaþjónustu, PSI, um áhrif opnunar vinnumarkaðarins og aukinnar einkavæðingar, evrópska velferðarmódelið sem þeir telja nauðsynlegt að styrkja og lýðræðið. MYNDATEXTI: Jürgen Buxbaum og Alan Leather hafa fylgst vel með og tekið þátt í verkalýðsbaráttunni í Evrópu og víðar síðustu áratugi. Þeir komu hingað á vegum BSRB.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar