Menningarnótt 2006

Sverrir Vilhelmsson

Menningarnótt 2006

Kaupa Í körfu

BROTIÐ var blað í íslenskri tónlistarsögu á menningarnótt þegar haldnir voru tónleikar með sígildri tónlist á Klambratúni. Nokkrar helstu stjörnur úr íslenskum óperuheimi stigu fram á sviðið, sem var býsna stórt og inni í risavöxnu skýli. Sinfóníuhljómsveit Norðurlands spilaði undir stjórn Guðmundar Óla Gunnarssonar og á efnisskránni var sumt af því allra vinsælasta úr óperubókmenntunum. MYNDATEXTI: Gagnrýnandi segir einstaka stemningu hafa myndast á Klambratúni: Ólafur Kjartan Sigurðarson syngur af innlifun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar