Hólmfríður Finnbogadóttir

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hólmfríður Finnbogadóttir

Kaupa Í körfu

Hólmfríður Finnbogadóttir fæddist á Lágafelli í Austur-Landeyjum 1931. Hún lauk námi frá Húsmæðraskólanum að Laugarvatni 1949 og hefur sótt fjölda endurmenntunarnámskeiða og fyrirlestra, t.d. á vegum Garðyrkjuskólans. Hólmfríður var lengi heimavinnandi húsmóðir, vann við verslunarstörf og við sjálfboðastörf fyrir Rauða krossinn í aldarfjórðung. Hólmfríður hefur starfað hjá Skógræktarfélagi Hafnarfjarðar í 25 ár....Skógræktarfélag Hafnarfjarðar fagnar í ár 60 ára afmæli félagsins. Á föstudag stendur félagið fyrir ráðstefnu í Hafnarborg, menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar, undir yfirskriftinni "Útivistar- og yndisskógar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar