Jóhanna Erla
Kaupa Í körfu
Jóhanna Erla Jóhannesdóttir er nýkomin frá Mílanó á Ítalíu þar sem hún var að ljúka námi í innanhússhönnun. Áður en hún lagði land undir fót og skellti sér til Mílanó hafði hún útskrifast úr Listaháskóla Íslands í grafískri hönnun, með viðkomu á auglýsingastofu hér heima þar sem hún öðlaðist dýrmæta reynslu sem átti eftir að nýtast henni í náminu. Það var einmitt í þeirri vinnu sem hún fann fyriráhuganum á að læra meira um rýmishönnun. Enda kemur sér vel þegar hanna á rými fyrir viðskiptavini, t.d. fyrir sýningar og sýningarsvæði að vera vel að sér í innanhússhönnun. MYNDATEXTI Hönnuðurinn Jóhanna Erla Jóhannesdóttir.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir