Magnús Traustason og Dagbjört Matthíasdóttir
Kaupa Í körfu
Við vorum ákveðin í að láta gifta okkur með litlu umstangi og það kom aldrei neitt annað til greina en að giftingin færi fram úti í náttúrunni. Við kynntumst á fjöllum og höfum upplifað margar göngur saman," segir Magnús Traustason en hann og Dagbjört Matthíasdóttir komu ferðafélögum sínum í gönguhópnum Göngugörpunum gjörsamlega í opna skjöldu þegar brúðarmarsinn fór að óma úr geislaspilara í lok göngudags í Svínanesi og einn prestlærður göngugarpurinn steig útúr tjaldi í fullum skrúða til að gefa hjónaleysin saman MYNDATEXTI Hjónin Magnús Traustason og Dagbjört Matthíasdóttir eru mikið útivistarfólk og því kom það engum á óvart að þau skyldu láta gifta sig í útilegu
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir