Heimsókn frá Kanada

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Heimsókn frá Kanada

Kaupa Í körfu

GARY Doer, forsætisráðherra Manitoba, er hér á landi í opinberri heimsókn í boði forsætisráðuneytisins en hann kom til landsins á fimmtudag ásamt föruneyti sínu. Þetta er önnur heimsókn Garys til Íslands en hann kom hingað til lands árið 2001 og heillaðist þá að eigin sögn af landi og þjóð. MYNDATEXTI Morgunblaðið skoðað F.v.: Steinþór Guðbjartsson, fyrrverandi ritstjóri Lögbergs-Heimskringlu, Gary Doer, forsætisráðherra Manitoba, Stefán P. Eggertsson, stjórnarformaður Árvakurs hf., og Styrmir Gunnarsson ritstjóri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar