Fjölmiðlakonur syngja

Fjölmiðlakonur syngja

Kaupa Í körfu

UM HUNDRAÐ fjölmiðlakonur komu saman í húsnæði Kafarafélagsins í Nauthólsvík í gærkvöldi til þess að eiga saman ánægjulega kvöldstund og efla samstöðu kvenna á fjölmiðlum. Samkvæmið var haldið að tilstuðlan kvenna á hinum ýmsu fjölmiðlum en viðburðurinn var haldinn í fyrsta skipti í fyrra og þá mættu um fimmtíu konur í bakgarð í Norðurmýrinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar