Sprenging í efnamóttöku Sorpu

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Sprenging í efnamóttöku Sorpu

Kaupa Í körfu

ELDUR kviknaði í eiturefnageymslu Sorpu í Gufunesi á sjötta tímanum í gærkvöldi, og varð í það minnsta ein sprenging í geymslunni áður en slökkvilið kom á vettvang. MYNDATEXTI Útkall Allar vaktir Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins voru kallaðar út vegna eldsvoðans, 70 manns til viðbótar við 24 á vakt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar