Ísland - Spánn landsleikur

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Ísland - Spánn landsleikur

Kaupa Í körfu

SEX leikmenn sem ekki léku með íslenska landsliðinu í knattspyrnu í vináttuleiknum gegn Spánverjum fyrr í þessum mánuði eru í 20 manna landsliðshópi sem Eyjólfur Sverrisson tilkynnti í gær. Ísland mætir Norður-Írlandi í Belfast 2. september og Dönum á Laugardalsvellinum 6. september en þetta eru fyrstu leikir íslenska liðsins í undankeppni Evrópumótsins. MYNDATEXTI Heiðar Helguson í landsleik gegn Spánverjum á Laugardalsvellinum. Hann er í 20 manna hópnum sem Eyjólfur Sverrisson tilkynnti í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar