Magnús Kjartansson, Viðeyjarhátíð
Kaupa Í körfu
VERSLUNARMANNAHELGIN árið 1984 er Magnúsi Kjartanssyni tónlistarmanni afar eftirminnileg. Þá helgina ætlaði hann að halda heljarinnar hátíð í Viðey en sökum óblíðu veðurguða þurfti að blása hátíðina af. Rúmum tuttugu árum síðar hyggst Magnús snúa aftur til Viðeyjar og gera upp veðrasama fortíð sína við eyjuna með bálkesti og brennusöng. Í bálkestinum verður ónotaði sviðspallurinn sem smíðaður var fyrir hátíðina 1984.MYNDATEXTI Í kvöld mun Magnús Kjartansson kveikja í sviðspalli sem smíðaður var fyrir Viðeyjarhátíðina 1984 sem aldrei varð.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir