Landsvirkjun sérfræðingar

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Landsvirkjun sérfræðingar

Kaupa Í körfu

"ÞETTA lítur allt saman vel út á Kárahnjúkum," sagði Nelson S. Pinto, einn sérfræðinganna í nefnd Landsvirkjunar sem hefur séð um eftirlitið með byggingu stíflunnar á Kárahnjúkum á þriðjudaginn en þá var haldinn blaðamannafundur á Hótel Nordica á vegum Landsvirkjunar. Fram kom á fundinum að við hönnun stíflunnar hefði verið gert ráð fyrir því að hún ætti að þola jarðskjálfta upp á allt að 6,5 á Richter. MYNDATEXTI Sérfræðingar Nelson S. Pinto, Sveinbjörn Björnsson, Kaare Höeg, Sigurður Arnalds og Friðrik Sophusson, í ræðustól.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar