Andri og Auður Hörn

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

Andri og Auður Hörn

Kaupa Í körfu

Hjónin Andri Teitsson og Auður Hörn Freysdóttir hafa keypt Grímstungu í Vatnsdal, sem er þá sjöunda jörðin í þeirra eigu. Þau horfa einkum til sauðfjárræktar, en einnig veiðimöguleika og eina jörð hafa þau keypt vegna rjúpnaveiði. MYNDATEXTI Stórhuga jarðakaupendur Andri Teitsson og Auður Hörn Freysdóttir ásamt börnum sínum; tvennum tvíburum og tveimur einburum: fremstur er Óðinn, þá tvíburarnir Iðunn (í rauðri peysu) og Urður (í blárri), Eir og Andri og Auður Hörn með tvíburana Ás Teit og Ask Frey

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar