Umræðan um jarðakaup

Einar Falur Ingólfsson

Umræðan um jarðakaup

Kaupa Í körfu

Umræðan um jarðakaup heldur áfram og í dag er litið til Vopnafjarðar, þar sem hlunnindajarðir hafa verið eftirsóttar til kaups á undanförnum árum. Arðsemin meiri í flestu öðru Ég hef alltaf haft gaman af því að byggja upp, hvort sem það eru fyrirtæki, hús eða laxveiðiár," segir Jóhannes Kristinsson sem fjárfest hefur í jörðum í Sunnudal, Hofsárdal, Vesturárdal og Selárdal í Vopnafirði. Jarðirnar eiga það sammerkt að liggja að veiðiám enda hefur veiðiástríðan fyrst og fremst rekið Jóhannes til kaupanna, að hans sögn. MYNDATEXTI: Jóhannes Kristinsson (Jóhannes Kristinsson við Laxá í Kjós)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar