Akureyri

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

Akureyri

Kaupa Í körfu

VINNA er hafin við gerð stórs útilistaverks í urðinni neðan við skátaskálann Fálkafell, ofan Kjarnaskógar í landi Akureyrar. MYNDATEXTI: Urð og grjót Hafist hefur verið handa við gerð stórs útilistaverks í urðinni neðan skátaskálans Fálkafells, upp af Kjarnaskógi. Fyrir neðan gröfuna er hesthúsahverfið Breiðholt og einnig sést yfir bæinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar