Sverrir Þór Jónsson

Sverrir Þór Jónsson

Kaupa Í körfu

Sandgerði | "Það var annað hvort að fara í þetta eða hætta. Ég tók gott stökk með góðri hjálp," segir Sverrir Þór Jónsson útgerðarmaður í Keflavík sem endurnýjað hefur smábát sinn, Happadís GK 16. MYNDATEXTI: Græjurnar Sverrir Þór hefur yfir að ráða öllum helstu fiskileitartækjum um borð í Happadís GK og flest þau tæki sem algeng eru á heimilum í landi að auki. Túrarnir standa yfir í 17-18 tíma.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar