Sigurður Pálmason hjá Káess

Sigurður Pálmason hjá Káess

Kaupa Í körfu

Pólskar pylsur prýða matatborð landsmanna í meira mæli en áður og var og virðast Íslendingar kunna vel við þessa tegund pylsa. Að sögn Sigurðar Pálmasonar hjá kjötvinnslufyrirtækinu Káess rjúka pylsurnar út og salan hefur aukist til muna

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar