Sóley Ragnarsdóttir

Eyþór Árnason

Sóley Ragnarsdóttir

Kaupa Í körfu

Sóley Ragnarsdóttir er tíu ára gömul og hefur stundað hestamennsku undanfarin fjögur ár. Hún þótti strax ná góðum tökum á íþróttinni, sem á hug hennar allan, og nú aðstoðar hún á reiðnámskeiðum Hestamannafélagsins Andvara á Kjóavöllum í Garðabæ. MYNDATEXTI: Áhugamálið Hestar eiga hug Sóleyjar allan.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar