Sprengjuæfing Keflavíkurflugvelli

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Sprengjuæfing Keflavíkurflugvelli

Kaupa Í körfu

UM áttatíu manns frá ýmsum löndum taka þátt í árlegri sprengjueyðingaræfingu Landhelgisgæslunnar, Northern Challenge, sem hefur staðið frá því á mánudag og lýkur á morgun. Helsta markmið æfingarinnar er að þjálfa fólk í eyðingu hryðjuverkasprengna. MYNDATEXTI: Brynvarinn - Georg Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslunnar, ekur um í brynvörðum bíl danska hersins á Keflavíkurflugvelli.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar