Kristján Már Sigurjónsson og Pálmi Ragnar Pálmason

Jim Smart

Kristján Már Sigurjónsson og Pálmi Ragnar Pálmason

Kaupa Í körfu

Eftir að sérfræðingar Landsvirkjunar skáru úr um öryggi Kárahnjúkastíflunnar á blaðamannafundi sínum nýverið hefur athyglin í auknum mæli beinst að Desjarárstíflu og Sauðárdalsstíflu. Silja Björk Huldudóttir hitti verkfræðingana Kristján Má Sigurjónsson og Pálma Ragnar Pálmason hjá VST að máli og leitaði upplýsinga hjá þeim um öryggi stíflnanna og áhrif sprungna á svæðinu. MYNDATEXTI: Sprungur Ráð var fyrir því gert við hönnun Desjarárstíflu að sprungur kynnu að opnast undir stíflustæðinu eftir að vatn verður komið í Hálslón, að sögn Pálma Ragnars Pálmasonar, verkfræðings.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar