Sjávarútvegsráðstefna

Jim Smart

Sjávarútvegsráðstefna

Kaupa Í körfu

"Það er orðið ljóst hvað FAO varðar, að það verður að takmarka aðgang að veiðum sjó og vötnum. ...," segir Grímur Valdimarsson, framkvæmdastjóri fiskiðnaðarsviðs sjávarútvegsdeildar FAO, Landbúnaðar- og matvælastofnunar Sameinuðu þjóðanna. MYNDATEXTI: Sjávarútvegur - Eignarréttur í sjávarútvegi var viðfangsefni ráðstefnu Rannsóknarmiðstöðvar um samfélags- og efnahagsmál. Á myndinni eru, talið frá hægri, Pétur Bjarnason, framkvæmdastjóri Fiskifélags Íslands, Helgi Áss Grétarsson lögfræðingur, Jónas Haralz, fyrrverandi bankastjóri og Ásgeir Daníelsson hagfræðingur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar