Morgunverðarfundur Glitnis á Nordica

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Morgunverðarfundur Glitnis á Nordica

Kaupa Í körfu

VERULEGT ójafnvægi hefur myndast í þjóðarbúskapnum og er líklegt að næstu misseri verði tími aðlögunar að jafnvægi. Líklegast er að jafnvægi komist á í hagkerfinu eftir tiltölulega skammvinnt skeið óverulegs hagvaxtar og samdráttar í eftirspurn MYNDATEXTI Erlendir bankar Þórður Már Jóhannesson telur að erlendir bankar muni innan fárra ára hafa áhuga á að gerast kjölfestufjárfestar í íslenskum banka.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar