Uppskerustörf á Mýrdalssandi

Jónas Erlendsson

Uppskerustörf á Mýrdalssandi

Kaupa Í körfu

Mýrdalur | "Við fáum góða uppskeru og sjáum nú fram úr þessari vinnu hér á sandinum," segir Reynir Þorsteinsson, stöðvarstjóri hjá Landgræðslu ríkisins. Starfsmenn Landgræðslunnar voru í gær að ljúka við þreskingu beringspunts á Mýrdalssandi og annars staðar á sandinum var verktaki að safna melfræi fyrir stofnunina. Landgræðslumenn unnu að uppskerustörfum á um 50 hektara svæði á Mýrdalssandi. MYNDATEXTI: Birgðir Grasfræi sem safnað er á Mýrdalssandi verður sáð á landgræðslusvæði og hringrásin heldur áfram.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar