Guðrún Karlsdóttir sultar

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Guðrún Karlsdóttir sultar

Kaupa Í körfu

Sultumeistarar | Það ríkti eftirvænting á meðal keppenda og gesta í súrefnisríku útiloftinu og ilmandi trjágróðrinum á markaðstorginu að Mosskógum í Mosfellsdal á laugardag þegar úrslit voru kunngjörð í hinni árlegu sultukeppni. Nær tugur kvenna og einn karlmaður tóku þátt í keppninni, flestir úr dalnum og var keppnin hörð. Hver yrði verðlaunasulta Mosskóga árið 2006? Unnur H. Jóhannsdóttir brá sér á sveitamarkaðinn og sultukeppnina. MYNDATEXTI: Frumlegt - Guðrún Karlsdóttir býr til sultu úr illgresinu í Mosfellsdalnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar